1. fundur
Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 27. október 2020 kl. 11:15


Mætt:

Guðjón S. Brjánsson (GBr) formaður, kl. 11:15
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 11:15
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 11:15
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 11:15
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 11:15

Lilja Rafney Magnúsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Bylgja Árnadóttir

Sigurður Ólafsson, framkvæmdastjóri Vestnorræna ráðsins, og Steen Løgstrup Nielsen, starfsmaður ráðsins, sátu einnig fundinn.

Bókað:

1) Ársfundur Vestnorræna ráðsins 2020 Kl. 11:15
Íslandsdeild undirbjó þátttöku í ársfundi Vestnorræna ráðsins í fjarfundarbúnaði 6. nóvember.

2) Önnur mál Kl. 12:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:15